
Tollar voru helsta tekjulind þjóðríkja fram undir aldamótin 1900. Hnignun tolla helst í hendur við þróun markaðskerfis á kostnað sjálfsþurftarbúskapar. Hæstir meðaltollar eru í þróunarríkjum á borð við Bermúda og Caymaneyjar Þar, og í mörgum öðrum þróunarlöndum, eru tollar verulegur hluti tekna hins opinbera.
- ^ Iceland - Tariff Rate, Applied, Weighted Mean, All Products - 2025 Data 2026 Forecast 1993-2022 Historical. (Sótt 12.02.2025).
- Yfirlitsmynd: How Tariffs Could Impact Government Construction. (Sótt 11.02.2025).
- A map of the Bermuda Islands - ya des demonios, isles of the devils (20547080228) - PICRYL - Public Domain Media Search Engine Public Domain Search. (Sótt 11.02.2025).