
Ole Rømer sýndi fram á að ljóshraðinn væri endanlegur með svonefndum myrkvaathugunum, nánar tilekið með því að mæla hvenær tunglið Jó hvarf í skugga Júpíters og hvenær það birtist aftur. Mælingarnar voru ekki í samræmi við eldri útreikninga sem gerðu ráð fyrir óendanlegum ljóshraða. Myndin sýnir tunglið Jó og Júpíter í bakgrunni.
- ^ Ítalski eðlisvísindamaðurinn Galíleó Galíleí (1564-1642) hafði reyndar nokkru fyrr efast um að ljóshraðinn væri endanlegur en honum tókst ekki að mæla hann.
- resolution 1 - BIPM. (Sótt 21.02.2025).
- resolution 2 - BIPM. (Sótt 21.02.2025).
- Speed of Light. (Sótt 21.02.2025).
- Yfirlitsmynd: File:PIA25726-Jupiter+MoonIo-Juno-20230731.jpg - Wikimedia Commons. (Sótt 21.02.2025).
- Hubblesite. (Sótt 21.02.2025).