Sólin Sólin Rís 07:56 • sest 19:21 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 16:54 • Sest 08:19 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 05:39 • Síðdegis: 18:01 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 11:57 • Síðdegis: 24:03 í Reykjavík
Sólin Sólin Rís 07:56 • sest 19:21 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 16:54 • Sest 08:19 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 05:39 • Síðdegis: 18:01 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 11:57 • Síðdegis: 24:03 í Reykjavík
LeiðbeiningarTil baka

Sendu inn spurningu

Hér getur þú sent okkur nýjar spurningar um vísindaleg efni.

Hafðu spurninguna stutta og hnitmiðaða og sendu aðeins eina í einu. Einlægar og vandaðar spurningar um mikilvæg efni eru líklegastar til að kalla fram vönduð og greið svör. Ekki er víst að tími vinnist til að svara öllum spurningum.

Persónulegar upplýsingar um spyrjendur eru eingöngu notaðar í starfsemi vefsins, til dæmis til að svör verði við hæfi spyrjenda. Spurningum er ekki sinnt ef spyrjandi villir á sér heimildir eða segir ekki nægileg deili á sér.

Spurningum sem eru ekki á verksviði vefsins er eytt.

Að öðru leyti er hægt að spyrja Vísindavefinn um allt milli himins og jarðar!

=

Hvað merkir orðið snúlla, hvaðan kemur það og er það enn notað?

Guðrún Kvaran

Litlar heimildir eru um orðið snúlla og uppruna þess. Engin dæmi eru um orðið í Ritmálssafni Orðabókar Háskólans og orðið finnst ekki í Íslenskri nútímamálsorðabók Árnastofnunar. Orðið er ekki heldur fletta í Íslenskri orðabók Eddu.

Á vefnum timarit.is er talsverður fjöldi dæma um kvenmannsnafnið Snúlla og karlmannsnafnið Snúlli sem ég hygg að í báðum tilvikum séu gælunöfn. Dæmi eru einnig á timarit.is um að kettlingar og hvolpar fái nafnið Snúlla/Snúlli og að það sé notað sem ærheiti.

Gæluorð eins og snúllan mín og dúllan mín eru algeng þegar látið er vel að smábörnum og er það þá hljómurinn sem nær eyrum smábarnsins.

Yfirlitsmynd:

Höfundur

Guðrún Kvaran

prófessor

Útgáfudagur

11.2.2025

Spyrjandi

Kristín Garðarsdóttir

Tilvísun

Guðrún Kvaran. „Hvað merkir orðið snúlla, hvaðan kemur það og er það enn notað?“ Vísindavefurinn, 11. febrúar 2025, sótt 12. mars 2025, https://visindavefur.is/svar.php?id=87298.

Guðrún Kvaran. (2025, 11. febrúar). Hvað merkir orðið snúlla, hvaðan kemur það og er það enn notað? Vísindavefurinn. https://visindavefur.is/svar.php?id=87298

Guðrún Kvaran. „Hvað merkir orðið snúlla, hvaðan kemur það og er það enn notað?“ Vísindavefurinn. 11. feb. 2025. Vefsíða. 12. mar. 2025. <https://visindavefur.is/svar.php?id=87298>.

Chicago | APA | MLA

Senda grein til vinar

=

Hvað merkir orðið snúlla, hvaðan kemur það og er það enn notað?
Litlar heimildir eru um orðið snúlla og uppruna þess. Engin dæmi eru um orðið í Ritmálssafni Orðabókar Háskólans og orðið finnst ekki í Íslenskri nútímamálsorðabók Árnastofnunar. Orðið er ekki heldur fletta í Íslenskri orðabók Eddu.

Á vefnum timarit.is er talsverður fjöldi dæma um kvenmannsnafnið Snúlla og karlmannsnafnið Snúlli sem ég hygg að í báðum tilvikum séu gælunöfn. Dæmi eru einnig á timarit.is um að kettlingar og hvolpar fái nafnið Snúlla/Snúlli og að það sé notað sem ærheiti.

Gæluorð eins og snúllan mín og dúllan mín eru algeng þegar látið er vel að smábörnum og er það þá hljómurinn sem nær eyrum smábarnsins.

Yfirlitsmynd:

...