Sólin Sólin Rís 09:54 • sest 17:30 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 09:55 • Sest 04:20 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 11:29 • Síðdegis: 24:04 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 05:14 • Síðdegis: 17:43 í Reykjavík
Sólin Sólin Rís 09:54 • sest 17:30 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 09:55 • Sest 04:20 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 11:29 • Síðdegis: 24:04 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 05:14 • Síðdegis: 17:43 í Reykjavík
LeiðbeiningarTil baka

Sendu inn spurningu

Hér getur þú sent okkur nýjar spurningar um vísindaleg efni.

Hafðu spurninguna stutta og hnitmiðaða og sendu aðeins eina í einu. Einlægar og vandaðar spurningar um mikilvæg efni eru líklegastar til að kalla fram vönduð og greið svör. Ekki er víst að tími vinnist til að svara öllum spurningum.

Persónulegar upplýsingar um spyrjendur eru eingöngu notaðar í starfsemi vefsins, til dæmis til að svör verði við hæfi spyrjenda. Spurningum er ekki sinnt ef spyrjandi villir á sér heimildir eða segir ekki nægileg deili á sér.

Spurningum sem eru ekki á verksviði vefsins er eytt.

Að öðru leyti er hægt að spyrja Vísindavefinn um allt milli himins og jarðar!

=

Hvað er að „guða á glugga“?

Guðrún Kvaran

Öll spurningin hljóðaði svona:

Hvaðan kemur og hvað þýðir orðatiltækið að „guða á glugga“?

Sögnin að guða þekkist í málinu frá miðri 19. öld samkvæmt dæmum í Ritmálssafni Orðabókar Háskólans. Þegar (óvæntan) gest bar að garði bankaði sá hinn sami á glugga eða hurðarstaf og sagði: „Hér sé Guð.“ Það hét að guða [gvuða] eða guða [gvuða] á glugga.

Þetta sýndi að gesturinn kom með friði. Þetta nota ýmsir enn sem kveðju ef þeir koma inn í herbergi þar sem eitthvað af fólki.

Heimild og mynd:

Höfundur

Guðrún Kvaran

prófessor

Útgáfudagur

3.2.2025

Spyrjandi

Súsanna Rós

Tilvísun

Guðrún Kvaran. „Hvað er að „guða á glugga“?“ Vísindavefurinn, 3. febrúar 2025, sótt 5. febrúar 2025, https://visindavefur.is/svar.php?id=87115.

Guðrún Kvaran. (2025, 3. febrúar). Hvað er að „guða á glugga“? Vísindavefurinn. https://visindavefur.is/svar.php?id=87115

Guðrún Kvaran. „Hvað er að „guða á glugga“?“ Vísindavefurinn. 3. feb. 2025. Vefsíða. 5. feb. 2025. <https://visindavefur.is/svar.php?id=87115>.

Chicago | APA | MLA

Senda grein til vinar

=

Hvað er að „guða á glugga“?
Öll spurningin hljóðaði svona:

Hvaðan kemur og hvað þýðir orðatiltækið að „guða á glugga“?

Sögnin að guða þekkist í málinu frá miðri 19. öld samkvæmt dæmum í Ritmálssafni Orðabókar Háskólans. Þegar (óvæntan) gest bar að garði bankaði sá hinn sami á glugga eða hurðarstaf og sagði: „Hér sé Guð.“ Það hét að guða [gvuða] eða guða [gvuða] á glugga.

Þetta sýndi að gesturinn kom með friði. Þetta nota ýmsir enn sem kveðju ef þeir koma inn í herbergi þar sem eitthvað af fólki.

Heimild og mynd:...