
Forliðurinn kol- herðir á merkingunni í samsettum orðum. Forliðurinn er dreginn af nafnorðinu kol í merkingunni lífræn svört eða brúnsvört bergtegund úr plöntuleifum.
- ^ Sjá hér: Íslensk orðsifjabók. (Sótt 3.09.2024).
- Free picture: hand, stone, coal, texture, mineral, rocks. (Sótt 3.09.2024).
- Hunting For Buyers Of Coal - Yondun LTD - Thermal Coal / Steam Coal Importer & Buyer In China. (Sótt 3.09.2024).