- Þjóðin var upp til hópa lúthersk þegar stjórnarskráin tók gildi. Því þótti eðlilegt að hið opinbera stæði vörð um lútherskuna úr því að ekki stóð til að ríkisvaldið væri trúarlega hlutlaust.
- Byggt var á fyrirmyndum frá dönsku grundvallarlögunum.
- ^ Sjá umfjöllun um þjóðkirkju og ríkiskirkju í svari sama höfundar við spurningunni Hvað er þjóðkirkja?
- ^ Danmarks Riges Grundlov 5. juni 1849 (Junigrundloven), (3.gr.), danmarkshistorien.dk. (Sótt 2. febrúar 2024). Nú er greinin númer 4 Danmarks Riges Grundlov (Grundloven), danmarkshistorien.dk. (Sótt 2. febrúar 2024).
- ^ Stjórnarskrá um hin sjerstaklegu málefni Íslands. Nr. 1, 5. janúar 1874, stjornarradid.is. (Sótt 2. febrúar 2024). . Stjórnarskrá lýðveldisins Íslands nr. 33/1944, althingi.is , (Sótt 2. febrúar 2024).
- Domkirken på Reykjavik, Island - Norsk Teknisk Museum. Digitalmuseum.no. Birt undir CC BY 4.0 DEED leyfi. (Sótt 9.2.2024).