
Mýs tilheyra ættbálki nagdýra (Rodentia) sem talið er að fyrst hafi komið fram fyrir að minnsta kosti 55-60 milljón árum. Mýs komu þó ekki fram fyrr en fyrir um 14 milljón árum. Á myndinni sést húsamús (Mus musculus).

Leðurblökur eru næst tegundaríkasti ættbálkur spendýra með yfir 1.400 tegundir eða um 20% allra spendýrategunda. Elstu steingerðu leifar leðurblöku sem fundist hafa eru 55-56 milljón ára gamlar. Á myndinni sést leðurblaka af óþekktri tegund.
- ^ Ekkert íslenskt heiti er til yfir þennan hóp spendýra.
- Kay E.H. & Hoekstra, H.E. (2008). Rodents. Current Biology, 18(10), R406-R410.
- de Oliveira, G.M. (2019). Origin, Phylogeny and Natural Behavior of Mice: What is Their Influence on Welfare During their Maintenance in the House Facilities? American Journal of Biomedical Science & Research, 5(5). AJBSR.MS.ID.000946.
- Graphodatsky, A.S., Trifonov, V.A. & Stanyon, R. (2011). The genome diversity and karyotype evolution of mammals. Molecular Cytogenetics 4, 22 (2011). https://doi.org/10.1186/1755-8166-4-22
- Evolution of mammals. Wikipedia.
- klausalix. Inaturalist. Birt undir CC BY-NC 4.0 DEED leyfi. (Sótt 13.5.2024).
- PickPik. (Sótt 13.5.24).