
Stóris er gegnsætt gluggatjald sem nær yfir heilan glugga gjarnan í stofu eða borðstofu. Orðið er tökuorð í íslensku komið úr dönsku stores sem aftur tók orðið að láni úr frönsku store, í fleirtölu stores.
- Den danske ordbog á vefnum ordnet.dk
- Tímarit.is
- Pxhere.com. (Sótt 9.1.2024).