Sólin Sólin Rís 10:17 • sest 16:10 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 21:40 • Sest 15:54 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 10:12 • Síðdegis: 22:46 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 03:46 • Síðdegis: 16:36 í Reykjavík
Sólin Sólin Rís 10:17 • sest 16:10 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 21:40 • Sest 15:54 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 10:12 • Síðdegis: 22:46 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 03:46 • Síðdegis: 16:36 í Reykjavík
LeiðbeiningarTil baka

Sendu inn spurningu

Hér getur þú sent okkur nýjar spurningar um vísindaleg efni.

Hafðu spurninguna stutta og hnitmiðaða og sendu aðeins eina í einu. Einlægar og vandaðar spurningar um mikilvæg efni eru líklegastar til að kalla fram vönduð og greið svör. Ekki er víst að tími vinnist til að svara öllum spurningum.

Persónulegar upplýsingar um spyrjendur eru eingöngu notaðar í starfsemi vefsins, til dæmis til að svör verði við hæfi spyrjenda. Spurningum er ekki sinnt ef spyrjandi villir á sér heimildir eða segir ekki nægileg deili á sér.

Spurningum sem eru ekki á verksviði vefsins er eytt.

Að öðru leyti er hægt að spyrja Vísindavefinn um allt milli himins og jarðar!

=

Hefur trú Íslendinga á yfirnáttúrleg fyrirbæri breyst undanfarin ár?

Terry Gunnell

Samkvæmt könnunum Félagsvísindastofnunar á þjóðtrú Íslendinga og reynslu þeirra af yfirnáttúrulegum fyrirbærum sem framkvæmdar voru á árunum 1974[1], 2006-2007[2] og 2023[3] virðist ljóst að trú Íslendinga á flest yfirnáttúruleg fyrirbæri (þar á meðal guð) sé stöðugt að minnka.

Í nýjustu könnuninni frá 2023 var spurt um viðhorf til berdreymis; nafnavitjunar; hugboða; forspárhæfileika; skyggni; framhaldslífs; svipa manna og dýra; yfirnáttúrulegra hreyfinga; reimleika; álfa og huldufólks; álagabletta; ættarfylgja; fylgja; bænalæknis / huglæknis; fljúgandi furðuhluta; blómaálfa; guðs; og ásatrúar, og reynslu fólks af sumum þessa fyrirbæra. Um var að ræða svonefnda panelkönnun[4] á netinu með um 2800 þátttakendum. Hér fyrir neðan eru nokkur dæmi um niðurstöður þeirrar könnunar og tölur úr fyrri könnunum til samanburðar. Tölurnar frá 2023 eru vigtaðar (V).[5]

Forspárhæfileikar

Óhugsanlegir
Ólíklegir
Mögulegir
Líklegir
Vissir
1974
1%
2%
40%
31%
26%
2006
4%
9%
52%
23%
12%
2007
7%
11%
48%
25%
10%
2023V
10,7%
19,8%
41,8%
18,7%
9,0%
Berdreymi

Óhugsanlegir
Ólíklegir
Mögulegir
Líklegir
Vissir
1974
-
-
-
-
-
2006
3%
5%
42%
26%
24%
2007
5%
7%
38%
26%
23%
2023V
10,8%
16,2%
35,3%
21,9%
15,8%
Svipir framliðna karla / kvenna

Óhugsanlegir
Ólíklegir
Mögulegir
Líklegir
Vissir
1974
3%
7%
39%
25%
25%
2006
7%
11%
41%
21%
19%
2007
8%
14%
41%
20%
18%
2023V
26,7%
27,9%
24,6%
12,3%
8,4%
Huldufólk og álfar

Óhugsanlegir
Ólíklegir
Mögulegir
Líklegir
Vissir
1974
4%
8%
40%
24%
24%
2006
15%
24%
35%
18%
9%
2007
14%
20%
39%
18%
9%
2023V
19,1%
24,2%
30,9%
15,4%
10,4%
Framhaldslíf

Óhugsanlegir
Ólíklegir
Mögulegir
Líklegir
Vissir
1974
2%
5%
21%
30%5
43%
2006
5%
11%
34%
28%
22%
2007
8%
10%
35%
23%
24%
2023V
15,9%
21,7%
28,8%
18,6%
15,1%

Í spurningunni um guðstrú var ekki spurt um ólík viðhorf heldur voru þátttakendur látnir taka afstöðu til mismunandi staðhæfinga, samanber töfluna hér fyrir neðan:

200620072023V
Til er kærleiksríkur guð sem við getum beðið til45%38%25,2%
Það er ekki til neinn annar guð en sá sem menneskjan sjálf hefur búið til20%23%33%
Við höfum enga vissu fyrir því að guð sé til11%13%21,3%
Guð hlýtur að vera til annars hefði lífið engan tilgang9%8%3,8
Guð hefur skapað heiminn og stýrir honum3%2%1,3%
Ekkert af framantöldu á við mína skoðun12%17%15,4

Það er aðeins trú á reimleika og fljúgandi furðuhluti sem virðist hafa breyst lítið eða aukist síðustu áratugi, samanber töflu hér fyrir neðan. Rétt er að hafa í huga að þegar könnunin var framkvæmd (sumarið 2023) var nefnd á vegum bandaríska þingsins að hlýða á vitnisburði um fljúgandi furðuhluti. Líklegt er að umfjöllun í fréttum og á samfélagsmiðlum um þau mál hafi haft áhrif á viðhorf fólks í könnuninni til fljúgandi furðurhluta.

Reimleikar

Óhugsanlegir
Ólíklegir
Mögulegir
Líklegir
Vissir
1974
11%
26%
39%
14%
11%
2006
6%
19%
38%
21%
16%
2007
8%
16%
43%
19%
14%
2023V
16,8%
25,9%
30,1%
14,6%
12,7%
Fljúganda furðuhlutir

Óhugsanlegir
Ólíklegir
Mögulegir
Líklegir
Vissir
1974
-
-
-
-
-
2006
16%
32%
29%
9%
3%
2007
19%
40%
28%
9%
4%
2023V
14,0%
31,4%
32,2%
14,3%
8,2%

Tilvísanir:
  1. ^ Fyrir Terry Gunnell, núna prófessor emeritus í þjóðfræði og Erlend Haraldsson, sjá Erlendur Haraldsson 1978.
  2. ^ Sjá Ásdís Aðalbjörg Arnalds, Ragna Benedikta Garðarsdóttir og Unnur Diljá Teitsdóttir 2008.
  3. ^ Fyrir Terry Gunnell.
  4. ^ Nánari útskýringu á netpanel Félagsvísindastofnunar er að finna hér: Netpanell.
  5. ^ Vigt er gildi sem hver þátttakandi fær. Gildið breytir því hversu mikil áhrif svör þátttakandans hafa í heildarsvarendahópnum. Þetta er gert til að svarendahópurinn endurspegli sem best þýðið.

Heimildir:

Höfundur

Terry Gunnell

prófessor emeritus í þjóðfræði við HÍ

Útgáfudagur

15.12.2023

Síðast uppfært

8.2.2024

Spyrjandi

Dagrún

Tilvísun

Terry Gunnell. „Hefur trú Íslendinga á yfirnáttúrleg fyrirbæri breyst undanfarin ár?“ Vísindavefurinn, 15. desember 2023, sótt 21. nóvember 2024, https://visindavefur.is/svar.php?id=85800.

Terry Gunnell. (2023, 15. desember). Hefur trú Íslendinga á yfirnáttúrleg fyrirbæri breyst undanfarin ár? Vísindavefurinn. https://visindavefur.is/svar.php?id=85800

Terry Gunnell. „Hefur trú Íslendinga á yfirnáttúrleg fyrirbæri breyst undanfarin ár?“ Vísindavefurinn. 15. des. 2023. Vefsíða. 21. nóv. 2024. <https://visindavefur.is/svar.php?id=85800>.

Chicago | APA | MLA

Senda grein til vinar

=

Hefur trú Íslendinga á yfirnáttúrleg fyrirbæri breyst undanfarin ár?
Samkvæmt könnunum Félagsvísindastofnunar á þjóðtrú Íslendinga og reynslu þeirra af yfirnáttúrulegum fyrirbærum sem framkvæmdar voru á árunum 1974[1], 2006-2007[2] og 2023[3] virðist ljóst að trú Íslendinga á flest yfirnáttúruleg fyrirbæri (þar á meðal guð) sé stöðugt að minnka.

Í nýjustu könnuninni frá 2023 var spurt um viðhorf til berdreymis; nafnavitjunar; hugboða; forspárhæfileika; skyggni; framhaldslífs; svipa manna og dýra; yfirnáttúrulegra hreyfinga; reimleika; álfa og huldufólks; álagabletta; ættarfylgja; fylgja; bænalæknis / huglæknis; fljúgandi furðuhluta; blómaálfa; guðs; og ásatrúar, og reynslu fólks af sumum þessa fyrirbæra. Um var að ræða svonefnda panelkönnun[4] á netinu með um 2800 þátttakendum. Hér fyrir neðan eru nokkur dæmi um niðurstöður þeirrar könnunar og tölur úr fyrri könnunum til samanburðar. Tölurnar frá 2023 eru vigtaðar (V).[5]

Forspárhæfileikar

Óhugsanlegir
Ólíklegir
Mögulegir
Líklegir
Vissir
1974
1%
2%
40%
31%
26%
2006
4%
9%
52%
23%
12%
2007
7%
11%
48%
25%
10%
2023V
10,7%
19,8%
41,8%
18,7%
9,0%
Berdreymi

Óhugsanlegir
Ólíklegir
Mögulegir
Líklegir
Vissir
1974
-
-
-
-
-
2006
3%
5%
42%
26%
24%
2007
5%
7%
38%
26%
23%
2023V
10,8%
16,2%
35,3%
21,9%
15,8%
Svipir framliðna karla / kvenna

Óhugsanlegir
Ólíklegir
Mögulegir
Líklegir
Vissir
1974
3%
7%
39%
25%
25%
2006
7%
11%
41%
21%
19%
2007
8%
14%
41%
20%
18%
2023V
26,7%
27,9%
24,6%
12,3%
8,4%
Huldufólk og álfar

Óhugsanlegir
Ólíklegir
Mögulegir
Líklegir
Vissir
1974
4%
8%
40%
24%
24%
2006
15%
24%
35%
18%
9%
2007
14%
20%
39%
18%
9%
2023V
19,1%
24,2%
30,9%
15,4%
10,4%
Framhaldslíf

Óhugsanlegir
Ólíklegir
Mögulegir
Líklegir
Vissir
1974
2%
5%
21%
30%5
43%
2006
5%
11%
34%
28%
22%
2007
8%
10%
35%
23%
24%
2023V
15,9%
21,7%
28,8%
18,6%
15,1%

Í spurningunni um guðstrú var ekki spurt um ólík viðhorf heldur voru þátttakendur látnir taka afstöðu til mismunandi staðhæfinga, samanber töfluna hér fyrir neðan:

200620072023V
Til er kærleiksríkur guð sem við getum beðið til45%38%25,2%
Það er ekki til neinn annar guð en sá sem menneskjan sjálf hefur búið til20%23%33%
Við höfum enga vissu fyrir því að guð sé til11%13%21,3%
Guð hlýtur að vera til annars hefði lífið engan tilgang9%8%3,8
Guð hefur skapað heiminn og stýrir honum3%2%1,3%
Ekkert af framantöldu á við mína skoðun12%17%15,4

Það er aðeins trú á reimleika og fljúgandi furðuhluti sem virðist hafa breyst lítið eða aukist síðustu áratugi, samanber töflu hér fyrir neðan. Rétt er að hafa í huga að þegar könnunin var framkvæmd (sumarið 2023) var nefnd á vegum bandaríska þingsins að hlýða á vitnisburði um fljúgandi furðuhluti. Líklegt er að umfjöllun í fréttum og á samfélagsmiðlum um þau mál hafi haft áhrif á viðhorf fólks í könnuninni til fljúgandi furðurhluta.

Reimleikar

Óhugsanlegir
Ólíklegir
Mögulegir
Líklegir
Vissir
1974
11%
26%
39%
14%
11%
2006
6%
19%
38%
21%
16%
2007
8%
16%
43%
19%
14%
2023V
16,8%
25,9%
30,1%
14,6%
12,7%
Fljúganda furðuhlutir

Óhugsanlegir
Ólíklegir
Mögulegir
Líklegir
Vissir
1974
-
-
-
-
-
2006
16%
32%
29%
9%
3%
2007
19%
40%
28%
9%
4%
2023V
14,0%
31,4%
32,2%
14,3%
8,2%

Tilvísanir:
  1. ^ Fyrir Terry Gunnell, núna prófessor emeritus í þjóðfræði og Erlend Haraldsson, sjá Erlendur Haraldsson 1978.
  2. ^ Sjá Ásdís Aðalbjörg Arnalds, Ragna Benedikta Garðarsdóttir og Unnur Diljá Teitsdóttir 2008.
  3. ^ Fyrir Terry Gunnell.
  4. ^ Nánari útskýringu á netpanel Félagsvísindastofnunar er að finna hér: Netpanell.
  5. ^ Vigt er gildi sem hver þátttakandi fær. Gildið breytir því hversu mikil áhrif svör þátttakandans hafa í heildarsvarendahópnum. Þetta er gert til að svarendahópurinn endurspegli sem best þýðið.

Heimildir:...