
Út frá örverufræði má reikna með að brauð geymist lengur í ísskáp heldur en í stofuhita en út frá gæðum er vænlegra að geyma það við stofuhita.
- Fresh made bread 05.jpg - Wikimedia Commons. Höfundur myndar Fran Hogan. Birt undir Creative Commons Attribution-ShareAlike 4.0 International leyfir. (Sótt 27.10.2023).