Eru til makkalaus karlljón í Afríku eins og mannæturnar í Tsavo?Karlljón eru einu kattardýrin sem skarta makka enda er glæsilegur makki án efa eitt af því fyrsta sem kemur upp í hugann í tengslum við útlit ljóna. Makkinn nær yfir afturhluta höfuðsins, hálsinn, axlir og brjóst. Hins vegar eru makkalaus karlljón eða ljón með rytjulegan makka vel þekkt bæði í Afríku, til dæmis í Súdan, Senegal, Búrkína Fasó, Úganda og Kenía, og í Asíu.
- Why are Tsavo’s male lions maneless? Tsavo Trust. (Sótt 12.1.2024).
- Tsavo Lions. (2018, 10. febrúar). Field Museum. (Sótt 12.1.2024).
- Paul Raffaele. (2010, janúar). Man-Eaters of Tsavo. Smithsonian Magazine. (Sótt 12.1.2024).
- Lion. Wikipedia. (Sótt 12.1.2024).
- Asiatic lion. Wikipedia. (Sótt 12.1.2024).
- Maneless lion from Tsavo East National Park.png - Wikimedia Commons. Höfundur myndar: Mgiganteus. Birt undir Creative Commons Attribution-ShareAlike 3.0 Unported leyfi. (Sótt 12.1.2024).
- Lionsoftsavo2008.jpg - Wikimedia Commons. Höfundur myndar Jeffrey Jung. Birt undir Creative Commons Attribution-ShareAlike 3.0 Unported leyfi. (Sótt 12.1.2024).