
Hiti á norðurhveli frá upphafi Íslandsbyggðar, áætlaður með svonefndri fjölvitnagreiningu. Myndin er fengin úr grein Trausta Jónssonar á vef Veðurstofu Íslands.

Ársmeðalhiti í Stykkishólmi. Bláu súlurnar sýna hitafar á 19. öld, rauða línan á þeirri 20. og sú græna hita fyrstu 20 ára 21. aldar. Frá byrjun 19. aldar hefur hlýnað um 1,7 stig í Stykkishólmi. Myndin er fengin af bloggsíðu Trausta Jónssonar.