
Ef allir sæstrengir sem tengja Ísland við umheiminn rofna samtímis er eina fjarskiptavaraleiðin til útlanda um gervihnetti. Myndin sýnir 60 gervihnetti sem verið er að koma á braut um jörðu.
- File:Starlink Mission (47926144123).jpg - Wikimedia Commons. (Sótt 27.06.2023).