
Agúrka er ávöxtur gúrkuplöntunnar (Cucumis sativus). Elsta dæmi um orðið agúrka í Ritmálssafni Orðabókar Háskólans er frá árinu 1770.
- Politikens etymologisk ordbog. 2000. Bls. 73. Politikens forlag.
- Ritmálssafn Orðabókar Háskólans. Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum. (Sótt 25.6.2023).
- Wallpaper Flare. (Sótt 4.7.2023)