
Eitt helsta höfundareinkenni Svövu er tiltekið myndmál og frásagnarháttur; hvernig hún notar fantasíu, tákn og myndhverfingar til að tjá óhlutbundinn veruleika. Á myndinni sést Svava á fundi rauðsokkahreyfingarinnar í Norræna húsinu 1970.
- Svava Jakobsdóttir (1930–2004), rithöfundur og alþingiskona - Kvennasögusafn. (Sótt 18.11.2022). Myndin er birt með góðfúslegu leyfi Kvennasögusafns Íslands.