þá hefðir þú átt að fara hingað til Hafnar og útdannast á margan veg, því að kunna og þekkja fátt og koma á meðal dannaðra, það er engin sæla. „Sauðsvartir“ almúgamenn heita Jón, Pétr og Sigurðr, og vér sem eru „forframaðir“ og „dannaðir“, getum eigi verið þekktir fyrir að heita slíkum nöfnum.Heimildir og mynd:
- ordnet.dk. (Sótt 12.12.2022)
- Íslensk orðabók. 2002. Ritstjóri Mörður Árnason. Edda, Reykjavík.
- Ritmálssafn Orðabókar Háskólans. Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum. (Sótt 12.12.2022).
- Mynd: Library of Congress. (Sótt 23.1.2023).