
Orðið ulla er oftast notað í barnamáli sem upphrópun. Uppruni orðsins er óviss en giskað hefur verið á tengsl við danska orðið ugle sem merkir að ‘gera eitthvað ófrýnilegt, vísa einhverju á bug’.
- Ásgeir Blöndal Magnússon. 1989. Íslensk orðsifjabók. Orðabók Háskólans, Reykjavík. (Íslensk orðsifjabók er til á rafrænu formi á vef Stofnunar Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, arnastofnun.is).
- Free Images - PxHere. (Sótt 27.10.2022).