Fyrir tólf eða fjórtán árum kom maður einn í Reykjavík til kaupmanns sem nú er dáinn, og nefndi sig "Þorsteinn á Pund". Hann vildi enga aðra vöru en salt og korn og engin kaup eiga við kaupmanninn nema á náttarþeli. Þegar menn fóru að skoða hesta hans kom það upp að þeir voru járnaðir með hornskeifum. Þóttust menn þá ganga úr skugga um að þetta væri útilegumaður.Heimildir:
- Þorsteinn á Pund og Gestur. (Sótt 10.8.2022).
- Ritmálssafn. (Sótt 10.8.2022).
- Magnús Sigurðsson, Orðfákur. Aðgengilegt á Snara.is. (Sótt 10.8.2022).
- Hrútur í rétt, 1910-1920 | 1910-1920, hrútur í rétt. Ljósmyn… | Flickr. (Sótt 10.8.2022).