Af hverju er nafn heiðlóu dregið? Hefur það með heiðar að gera (af hverju þá ekki heiðalóa)? Tengist það e.t.v. hreinleika sbr. heiður himinn? Heiðna-lóa með vísun í vor-ís? Annað?Kvenkynsnafnorðið ló (Pluvialis apricaria) er sama orð og í færeysku lógv, nýnorsku lo, heidlo, dönsku hjejle og hjaltlensku lu. Ásgeir Blöndal Magnússon telur að orðið eigi sennilega við söng fuglsins.

Lóa (Pluvialis apricaria). Ásgeir Blöndal Magnússon telur að orðið eigi sennilega við söng fuglsins.
- Ásgeir Blöndal Magnússon. 1989. Íslensk orðsifjabók. Orðabók Háskólans, Reykjavík. Orðsifjabókina má einnig finna á vef Stofnunar Árna Magnússonar í íslenskum fræðum undir Málið.is.
- Mynd: Golden Plover (Pluvialis apricaria), Skaw - Geograph.org.uk. Höfundur myndar: Mike Pennington. Birt undir Creative Commons Attribution-ShareAlike 2.0 Generic (CC BY-SA 2.0) leyfi. (Sótt 10.8.2022).