
Heiti kríunnar er dregið af hljóðinu sem hún gefur frá sér. Á þessu myndskeiði Arctic Tern ~ Bird Call ~ Bird Song má heyra hvernig það hljómar.
- Guðrún Kvaran. 2005. Orð. Handbók um beygingar- og orðmyndunarfræði. Íslensk tunga 2. Almenna bókafélagið.
- Mynd: Arctic tern (Sterna paradisaea) attacking, Amsterdam island, Svalbard.jpg. Höfundur myndar: A Weith. Birt undir Creative Common Attribution-ShareAlike 4.0 International (CC BY-SA 4.0) leyfi. (Sótt 9.8.2022).