hæddu at mier / skældu sig oc skoku hofudin.Þarna er merkingin greinilega ‘grettu sig’. Nafnorðið skæla merkir ‘grátur’ en í fleirtölu einnig ‘grettur; regnskúrir’. Að skælbrosa er að brosa breitt, oft þannig að sjái í tennurnar, en einnig að viðkomandi glotti með grettu. Orðið getur því stundum haft á sér neikvæðan blæ allt eftir því hverju er verið að lýsa.
- Ritmálsskrá Orðabókar Háskólans. Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum. (Sótt 1. júlí 2022).
- Mynd: Big Smile - Flickr.com. Höfundur myndar: Barney Moss. Birt undir Creative Commons Attribution 2.0 Generic (CC BY 2.0) leyfi. (Sótt 9.8.2022).