Er hægt að græða aftur brotna grein á tré, er með keisaraösp sem er með grein sem klofnaði frá í vetur en er ekki alveg brotin?Oft gerist það á veturna þegar snjóþyngsli eru mikil að greinar trjáa svigna undan þunganum og geta hreinlega rifnað niður eftir stofninum. Af þessu geta hlotist mikil sár á trjánum sem geta tekið langan tíma að gróa. Þá er spurningin hvort hægt sé að græða greinarnar aftur á viðkomandi tré.
- Newsrnd.com. (Sótt 2.5.2022).