
Virðiskeðja er eitt af þeim fræðilegu lykilhugtökum sem mikið eru notuð í tengslum við stefnumótun og stefnumiðaða stjórnun fyrirtækja. Það má einnig nota við greiningu á annars konar skipulagsheildum, eins og opinberra stofnana og félagasamtaka.

Mynd af virðiskeðju Porters.
- Michael E. Porter (1985). Competitive Advantage: Creating and Sustaining Superior Performance. New York, Free Press.
- Michael E. Porter (2008). On Competition: Updated and Expanded Edition. Boston, Harvard Business School Press.
- Pixabay. (Sótt 14.02.2022).
- Myndin er útfærð eftir fyrirmyndinni í riti Porters (1985). Útfærsla og þýðing: Runólfur Smári Steinþórsson, 11. feb. 2022.