
Hrognkelsi hafa ekki sundmaga. Þau eru heldur ekki vöðvastælt og straumlínulaga eins og á oft við um uppsjávarfiska. Hrognkelsi hafa því þurft að aðlagast lífi ofarlega í sjónum á annan hátt en á við um margar aðrar tegundir fiska.
- Hrognkelsið leynir sannarlega á sér - Fiskifréttir. (Sótt 25.4.2022).
- Rognkjeks - Flickr.com. Höfundur myndar: Joachim S. Müller. Birt undir Attribution-NonCommercial-ShareAlike 2.0 Generic (CC BY-NC-SA 2.0) leyfi. (Sótt 25.4.2022).