
Staðsetning vatnsfalla sem bera heitið Selfoss samkvæmt örnefnasjá. Athugið að í tveimur tilfellum eru tveir fossar það nálægt hvor öðrum að táknin fyrir þá falla nánast saman. Af þeim sökum virðast aðeins vera 12 Selfossar á kortinu. Ef niðurstöðurnar eru skoðaðar í örnefnasjánni er hægt að þysja inn á kortið og þá sést að Selfossar eru 14.
- Landmælingar Íslands. Örnefnasjá.
- Landmælingar Íslands. Örnefnaskráning.