
Fyrsta tölvan kom til Íslands árið 1963. Hún var af gerðinni IBM 1620. Myndin er úr markaðsefni IBM fyrir tölvur af þeirri gerð.
- Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 5-6. tölublað (01.12.1964) - Tímarit.is. (Sótt 17.01.2022).
- The IBM 1620 Data Processing System. (Sótt 17.01.2022).