
Segulsvið jarðar (bláu línurnar umhverfis jörðina) hrindir flestum hlöðnum ögnum sólarinnar frá svo þær streyma umhverfis jörðina. Undantekning frá þessu er í kringum segulpólana en þar sleppur lítill hluti þessara agna inn í segulsvið jarðar og orsakar norður- og suðurljós. Sólblettirnir hafa þó nánast engin áhrif á hækkun hitastigs á jörðunni.
- Hvað eru sólblettir og hver eru áhrif þeirra á hitafar á jörðinni?
- March 1989 geomagnetic storm - Wikipedia, the free encyclopedia. (Sótt 27.11.2013)