Hér getur þú sent okkur nýjar spurningar um vísindaleg efni.
Hafðu spurninguna stutta og hnitmiðaða og sendu aðeins eina í einu. Einlægar og vandaðar spurningar
um mikilvæg efni eru líklegastar til að kalla fram vönduð og greið svör. Ekki er víst að tími vinnist til að
svara öllum spurningum.
Persónulegar upplýsingar um spyrjendur eru eingöngu notaðar í starfsemi vefsins, til dæmis til að
svör verði við hæfi spyrjenda. Spurningum er ekki sinnt ef spyrjandi villir á sér heimildir eða segir ekki
nægileg deili á sér.
Spurningum sem eru ekki á verksviði vefsins er eytt.
Að öðru leyti er hægt að spyrja Vísindavefinn um allt milli himins og jarðar!
ForsíðaHugvísindiMálvísindi: íslenskNú orðið er stafurinn y ekki borinn fram 'uj' eins og forðum. Hví ekki að taka hann úr íslensku eins og með z í denn?
Á áttunda áratugnum var sett á laggirnar nefnd sem fara átti yfir íslenskar stafsetningarreglur og gera tillögur til breytinga. Ein þeirra, sem nefndin varð sammála um, var að fella stafinn z niður og skrifa í hans stað s. Þá var einnig rætt um y, ý og hvort fella skyldi þá stafi niður og rita í staðinn i, í. Ekki urðu menn sammála um þetta atriði og töldu flestir að slík breyting, sem í eðli sínu er mun meiri en z/s, næði ekki fram að ganga. Nýju reglurnar voru auglýstar í Stjórnartíðindum B, nr. 132/1974 og hafa litlar breytingar verið gerðar síðan. Þó var nokkrum atriðum breytt 1977.
Sjá svar sama höfundar við spurningunni: Hvers vegna var bókstafurinn z svona mikið notuð á Íslandi en því svo hætt?
Guðrún Kvaran. „Nú orðið er stafurinn y ekki borinn fram 'uj' eins og forðum. Hví ekki að taka hann úr íslensku eins og með z í denn?“ Vísindavefurinn, 17. ágúst 2000, sótt 21. nóvember 2024, https://visindavefur.is/svar.php?id=828.
Guðrún Kvaran. (2000, 17. ágúst). Nú orðið er stafurinn y ekki borinn fram 'uj' eins og forðum. Hví ekki að taka hann úr íslensku eins og með z í denn? Vísindavefurinn. https://visindavefur.is/svar.php?id=828
Guðrún Kvaran. „Nú orðið er stafurinn y ekki borinn fram 'uj' eins og forðum. Hví ekki að taka hann úr íslensku eins og með z í denn?“ Vísindavefurinn. 17. ágú. 2000. Vefsíða. 21. nóv. 2024. <https://visindavefur.is/svar.php?id=828>.