
Árið 1962 fundust mannvistarleifar norrænna manna í L’anse aux Meadows, á norðurenda Nýfundnalands. Á myndinni sjást leifar bygginga á svæðinu.

Mynd sem fylgir grein um nýjar niðurstöður um aldur lífrænna leifa frá L‘anse aux Meadows og sýnir muninn á nákvæmni eldri greininga (a og b) og hinna nýju (c). Í a eru sýni með óþekktan eigin aldur (hvalbein (ljósblá lína), óbrenndur viður (rauð), brenndur viður (brún) og viðarkol (svört), b eru sýni með þekktan eigin aldur (byggingatorf (ljósgræn) og telgdar spýtur með rysju (ólívu). Línurnar tákna meðaltal líkindadreifingar fyrir hvern efnisflokk. c sýnir líkindadreifinguna fyrir yngsta árhringinn í sýnunum þremur sem nú hafa verið greind.
- Kuitems, M., Wallace, B.L., Lindsay, C. ofl. 2021, Evidence for European presence in the Americas in ad 1021. Nature. (Sótt 21.10.2021).
- Wallace, Birgitta L. 2003, ‘L’anse aux Meadows and Vinland. An abandoned experiment.’ J. Barrett ritstj. Contact, Continuity, and Collapse: the Norse Colonization of the North Atlantic, Turnhout: Brepols, bls. 207–38.
- Mynd frá L’Anse aux Meadows: LanseAuxMeadows LargeBuilding.JPG. Höfundur myndar: Clinton Pierce. Birt undir CC BY-SA 3.0 leyfi. (Sótt 21.10.2021).
- Graf: Kuitems, M. o.fl. - sjá hér fyrir ofan. (Sótt 21.10.2021).