Sólin Sólin Rís 10:17 • sest 16:10 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 21:40 • Sest 15:54 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 10:12 • Síðdegis: 22:46 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 03:46 • Síðdegis: 16:36 í Reykjavík
Sólin Sólin Rís 10:17 • sest 16:10 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 21:40 • Sest 15:54 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 10:12 • Síðdegis: 22:46 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 03:46 • Síðdegis: 16:36 í Reykjavík
LeiðbeiningarTil baka

Sendu inn spurningu

Hér getur þú sent okkur nýjar spurningar um vísindaleg efni.

Hafðu spurninguna stutta og hnitmiðaða og sendu aðeins eina í einu. Einlægar og vandaðar spurningar um mikilvæg efni eru líklegastar til að kalla fram vönduð og greið svör. Ekki er víst að tími vinnist til að svara öllum spurningum.

Persónulegar upplýsingar um spyrjendur eru eingöngu notaðar í starfsemi vefsins, til dæmis til að svör verði við hæfi spyrjenda. Spurningum er ekki sinnt ef spyrjandi villir á sér heimildir eða segir ekki nægileg deili á sér.

Spurningum sem eru ekki á verksviði vefsins er eytt.

Að öðru leyti er hægt að spyrja Vísindavefinn um allt milli himins og jarðar!

=

Veirur í Vísindasmiðunni!

JGÞ

Hvað eru veirur og hvernig líta þær út?

Skýringarmynd af veiruögn.

Einföld skýringarmynd af veirunni SARS-CoV-2. Bindiprótínin eru á ytra byrði veirunnar. Þau tengjast viðtökum hýsilfrumunnar og þannig kemst veiran inn í hana.

Örlítið um erfðaefni

Samanburður á tvíþátta DNA og einþátta RNA. RNA er einsþátta kjarnsýra en þær eru berskjaldaðri fyrir ytri áhrifum.

Föndrað með erfðaefni.

Rafeindasmásjármyndir af þráðlaga ebóluveiru (til vinstri) og adenóveirum sem eru á formi tuttuguflötungs (til hægri).

Er hægt að sjá veirur?

Mynd af höfði húsageitungs (Vespula germanica) tekin með rafeindasmásjá.

Lituð rafeindasmásjármynd af SARS-CoV-2-veirum.

Forn risaveira sem kallast á fræðimáli Pithovirus sibericum.

Hvað eru til margar veirur í heiminum?

Veirur sem sýkja dreifkjörnunga (bakteríur og arkeur) kallast fagar (e. phages). Þær eru taldar flestar og fjölbreyttastar veira en langstærsti hluti þeirra er þó enn óþekktur. Á rafeindasmásjármyndinni sjást fjölmargir fagar sem búnir eru að festa sig við frumuvegg bakteríu.

Hver er lífmassi allra veira á jörðinni?

Myndir sem sýna áætlaðan lífmassa veira og ýmissa lífveruhópa á jörðinni. Lífmassi dýra er sundurgreindur frekar á myndinni hægra megin, en hann er metinn um tífalt meiri en lífmassi veira. Mælieiningin er gígatonn kolefnis (Gt C).

Hvenær uppgötvuðust veirur?

Skýringarmynd sem sýnir framkvæmd tilraunarinnar í timburkofanum þar sem einn hópur dvaldi innan um moskítóflugur en hinn ekki.

Geta vísindamenn búið til veirur?

Vegna smæðar erfðamengja veira er tiltölulega einfalt að meðhöndla þau með erfðatæknilegum aðferðum. Vísindamenn geta því fjarlægt gen úr þekktum veirum og sett önnur í staðinn.

Eru veirur í erfðamengi manna?

Munur á andlitsfalli manns og simpansa er tengdur mismunandi tjáningu þroskunargena sem finnast í báðum tegundunum. Vísindamenn hafa leitt líkur að því að innrænar veirur hafi átt þátt í breytingum á stjórnröðunum sem liggja þar að baki.

Stökkbreytast veirur hraðar en flóknar lífverur? Verða veirur hættulegri þegar þær stökkbreytast?

Stökkbreytihraði er mjög ólíkur milli hópa og sýnir neikvætt samband við stærð erfðamengja. Á myndinni sjást ólíkar veirur og lífverur. Frá vinstri, veirungur, síðan þrjár ólíkar gerðir veira, bakteríur og loks mús. Á x-ásnum er svonefndur log-kvarði sem þýðir að hækkun um eitt stig er tíföldun.

Eru veirur algengari í leðurblökum en öðrum dýrum?

Súnuveirur virðast algengari í leðurblökum en flestum öðrum dýrum.

Leðurblökur lifa oft í mjög þéttum byggðum.. Margar tegundir ferðast líka langar leiðir. Þetta tvennt er meðal þess sem gerir þær að virkari smitberum en á við um margar aðrar dýrategundir.

Höfundur

Jón Gunnar Þorsteinsson

bókmenntafræðingur og ritstjóri Vísindavefsins

Útgáfudagur

7.10.2021

Spyrjandi

Ritstjórn

Tilvísun

JGÞ. „Veirur í Vísindasmiðunni!.“ Vísindavefurinn, 7. október 2021, sótt 21. nóvember 2024, https://visindavefur.is/svar.php?id=82556.

JGÞ. (2021, 7. október). Veirur í Vísindasmiðunni!. Vísindavefurinn. https://visindavefur.is/svar.php?id=82556

JGÞ. „Veirur í Vísindasmiðunni!.“ Vísindavefurinn. 7. okt. 2021. Vefsíða. 21. nóv. 2024. <https://visindavefur.is/svar.php?id=82556>.

Chicago | APA | MLA

Senda grein til vinar

=

Veirur í Vísindasmiðunni!

Hvað eru veirur og hvernig líta þær út?

Skýringarmynd af veiruögn.

Einföld skýringarmynd af veirunni SARS-CoV-2. Bindiprótínin eru á ytra byrði veirunnar. Þau tengjast viðtökum hýsilfrumunnar og þannig kemst veiran inn í hana.

Örlítið um erfðaefni

Samanburður á tvíþátta DNA og einþátta RNA. RNA er einsþátta kjarnsýra en þær eru berskjaldaðri fyrir ytri áhrifum.

Föndrað með erfðaefni.

Rafeindasmásjármyndir af þráðlaga ebóluveiru (til vinstri) og adenóveirum sem eru á formi tuttuguflötungs (til hægri).

Er hægt að sjá veirur?

Mynd af höfði húsageitungs (Vespula germanica) tekin með rafeindasmásjá.

Lituð rafeindasmásjármynd af SARS-CoV-2-veirum.

Forn risaveira sem kallast á fræðimáli Pithovirus sibericum.

Hvað eru til margar veirur í heiminum?

Veirur sem sýkja dreifkjörnunga (bakteríur og arkeur) kallast fagar (e. phages). Þær eru taldar flestar og fjölbreyttastar veira en langstærsti hluti þeirra er þó enn óþekktur. Á rafeindasmásjármyndinni sjást fjölmargir fagar sem búnir eru að festa sig við frumuvegg bakteríu.

Hver er lífmassi allra veira á jörðinni?

Myndir sem sýna áætlaðan lífmassa veira og ýmissa lífveruhópa á jörðinni. Lífmassi dýra er sundurgreindur frekar á myndinni hægra megin, en hann er metinn um tífalt meiri en lífmassi veira. Mælieiningin er gígatonn kolefnis (Gt C).

Hvenær uppgötvuðust veirur?

Skýringarmynd sem sýnir framkvæmd tilraunarinnar í timburkofanum þar sem einn hópur dvaldi innan um moskítóflugur en hinn ekki.

Geta vísindamenn búið til veirur?

Vegna smæðar erfðamengja veira er tiltölulega einfalt að meðhöndla þau með erfðatæknilegum aðferðum. Vísindamenn geta því fjarlægt gen úr þekktum veirum og sett önnur í staðinn.

Eru veirur í erfðamengi manna?

Munur á andlitsfalli manns og simpansa er tengdur mismunandi tjáningu þroskunargena sem finnast í báðum tegundunum. Vísindamenn hafa leitt líkur að því að innrænar veirur hafi átt þátt í breytingum á stjórnröðunum sem liggja þar að baki.

Stökkbreytast veirur hraðar en flóknar lífverur? Verða veirur hættulegri þegar þær stökkbreytast?

Stökkbreytihraði er mjög ólíkur milli hópa og sýnir neikvætt samband við stærð erfðamengja. Á myndinni sjást ólíkar veirur og lífverur. Frá vinstri, veirungur, síðan þrjár ólíkar gerðir veira, bakteríur og loks mús. Á x-ásnum er svonefndur log-kvarði sem þýðir að hækkun um eitt stig er tíföldun.

Eru veirur algengari í leðurblökum en öðrum dýrum?

Súnuveirur virðast algengari í leðurblökum en flestum öðrum dýrum.

Leðurblökur lifa oft í mjög þéttum byggðum.. Margar tegundir ferðast líka langar leiðir. Þetta tvennt er meðal þess sem gerir þær að virkari smitberum en á við um margar aðrar dýrategundir.

...