
Þyngsti loftsteinn sem fundist hefur á jörðinni er um 60 tonn. Hann er járnsteinn, en þeir eru um 5% loftsteina á jörðinni. Loftsteinninn fannst árið 1920 í Hoba West, þar sem nú er Namibía.
- ^ Hraðinn skiptir líka máli, hægfara steinar eru líklegri til að ná til yfirborðs jarðar og einnig þeir sem koma inn nærri láréttu.
- Meteoritical Bulletin: Search the Database. (Sótt 5.10.2021).
- Loftsteinar | Stjörnufræðivefurinn. (Sótt 5.10.2021).
- Loftsteinar. (Sótt 5.10.2021).
- File:Hoba Meteorite sire.jpg - Wikimedia Commons. (Sótt 5.10.2021). Myndina tók Eugen Zibiso og hún er birt undir leyfinu Creative Commons — Attribution 2.0 Generic — CC BY 2.0.