
Íslenski refastofninn hefur verið einangraður frá öðrum stofnum mjög lengi en talið er líklegt að á kuldaskeiðum haf borist hingað stöku dýr með hafís frá Grænlandi.

Elstu leifar melrakka sem fundist hafa á Íslandi, og hafa verið aldursgreindar, voru 3500 ára gamlar. Ekki hefur tekist að greina nothæft erfðaefni úr beinunum til að bera saman við evrópsku sýnin sem til eru frá því fyrir ísöld.
- Davidson, S. C. o.fl. 2020. Ecological insights from three decades of animal movement tracking across a changing Arctic. Science 370: 712– 715.
- Fuglei, E., og Tarroux, A. 2019. Arctic fox dispersal from Svalbard to Canada: one female’s long run across sea ice. Polar Research, 38. https://doi.org/10.33265/polar.v38.3512
- Geffen, E. o.fl. 2007. Sea ice occurrence predicts genetic isolation in the Arctic fox. Molecular Ecology. 16(20):4241-4255. https://doi.org/10.1111/j.1365-294X.2007.03507.x
- Dalén, L. o.fl. 2005. Population history and genetic structure of a circumpolar species: the arctic fox. Biological Journal of the Linnean Society 84(1): 79–89. https://doi.org/10.1111/j.1095-8312.2005.00415.x
- Dalén, L. o.fl. 2007. Ancient DNA reveals lack of postglacial habitat tracking in the arctic fox. Proceedings of the National Academy of Sciences, 104 (16) 6726-6729; https://doi.org/10.1073/pnas.0701341104
- Mellows, A. o.fl. 2012. The impact of past climate change on genetic variation and population connectivity in the Icelandic arctic fox. Proceedings of the Royal Society. 279: 4568-4573. https://doi.org/10.1098/rspb.2012.1796
- Páll Hersteinsson o.fl. 2007. Elstu þekktu leifar melrakka á Íslandi. Náttúrufræðingurinn, 76(1–2): 13–21.
- Páll Hersteinsson, 2004. Refur Í Íslensk spendýr, bls. 272-275. (ritstj. Páll Hersteinsson). Reykjavík: JPV.
- Mynd: Olivier Paris. Myndin er birt með góðfúslegu leyfi.
- Mynd: Ester Rut Unnsteinsdóttir - Náttúrufræðistofnun Íslands. (Sótt 29.10.2021).