Sólin Sólin Rís 10:26 • sest 16:02 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 01:04 • Sest 15:19 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 01:05 • Síðdegis: 13:31 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 07:12 • Síðdegis: 20:04 í Reykjavík
Sólin Sólin Rís 10:26 • sest 16:02 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 01:04 • Sest 15:19 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 01:05 • Síðdegis: 13:31 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 07:12 • Síðdegis: 20:04 í Reykjavík
LeiðbeiningarTil baka

Sendu inn spurningu

Hér getur þú sent okkur nýjar spurningar um vísindaleg efni.

Hafðu spurninguna stutta og hnitmiðaða og sendu aðeins eina í einu. Einlægar og vandaðar spurningar um mikilvæg efni eru líklegastar til að kalla fram vönduð og greið svör. Ekki er víst að tími vinnist til að svara öllum spurningum.

Persónulegar upplýsingar um spyrjendur eru eingöngu notaðar í starfsemi vefsins, til dæmis til að svör verði við hæfi spyrjenda. Spurningum er ekki sinnt ef spyrjandi villir á sér heimildir eða segir ekki nægileg deili á sér.

Spurningum sem eru ekki á verksviði vefsins er eytt.

Að öðru leyti er hægt að spyrja Vísindavefinn um allt milli himins og jarðar!

=

Hvaðan kemur orðið sígauni og hver er merkingin í sí- og -gauni?

Guðrún Kvaran

Orðið sígauni er talið tökuorð úr dönsku. Í verkinu Den danske ordbog segir að orðið sé fengið að láni úr þýsku Zigeuner en að öðru leyti sé uppruni sagður ókunnur. Í sögulegu dönsku orðabókinni Ordbog over det danske sprog er tekið fram að orðið sé slavneskt en uppruni annars óþekktur. Báðar þessar bækur má finna á vefnum ordnet.dk. Í þýskri orðsifjabók Friedrichs Kluge (2002:1012) er sagt að í þýsku sé orðið fengið að láni úr ítölsku zingaro eða ungversku czigány en að öðru leyti sé uppruni óviss. Íslensku orðhlutarnir - og gauni koma hér ekki við sögu.

Sígaunabúðir í nágrenni Arles - málverk frá 1888 eftir Vincent van Gogh.

Heimildir og mynd:

Upprunalega spurningin hljóðaði svona:
Orðið „sígaunar“ er skrýtið skrípi, hvaðan kemur þetta?

Höfundur

Guðrún Kvaran

prófessor

Útgáfudagur

17.11.2021

Spyrjandi

Örn, N.N.

Tilvísun

Guðrún Kvaran. „Hvaðan kemur orðið sígauni og hver er merkingin í sí- og -gauni?“ Vísindavefurinn, 17. nóvember 2021, sótt 24. nóvember 2024, https://visindavefur.is/svar.php?id=82152.

Guðrún Kvaran. (2021, 17. nóvember). Hvaðan kemur orðið sígauni og hver er merkingin í sí- og -gauni? Vísindavefurinn. https://visindavefur.is/svar.php?id=82152

Guðrún Kvaran. „Hvaðan kemur orðið sígauni og hver er merkingin í sí- og -gauni?“ Vísindavefurinn. 17. nóv. 2021. Vefsíða. 24. nóv. 2024. <https://visindavefur.is/svar.php?id=82152>.

Chicago | APA | MLA

Senda grein til vinar

=

Hvaðan kemur orðið sígauni og hver er merkingin í sí- og -gauni?
Orðið sígauni er talið tökuorð úr dönsku. Í verkinu Den danske ordbog segir að orðið sé fengið að láni úr þýsku Zigeuner en að öðru leyti sé uppruni sagður ókunnur. Í sögulegu dönsku orðabókinni Ordbog over det danske sprog er tekið fram að orðið sé slavneskt en uppruni annars óþekktur. Báðar þessar bækur má finna á vefnum ordnet.dk. Í þýskri orðsifjabók Friedrichs Kluge (2002:1012) er sagt að í þýsku sé orðið fengið að láni úr ítölsku zingaro eða ungversku czigány en að öðru leyti sé uppruni óviss. Íslensku orðhlutarnir - og gauni koma hér ekki við sögu.

Sígaunabúðir í nágrenni Arles - málverk frá 1888 eftir Vincent van Gogh.

Heimildir og mynd:

Upprunalega spurningin hljóðaði svona:
Orðið „sígaunar“ er skrýtið skrípi, hvaðan kemur þetta?
...