Hvaðan kemur „kýfingur“ úr orðinu „auð-kýfingur“ og hvað þýðir það?Orðið -kýfingur er dregið af sögninni kýfa ‘setja kúf á, hrúga niður’. Sem ópersónuleg sögn er hún til dæmis notuð í sambandinu það kýfir niður snjó ‘það snjóar mikið’.
- Piqsels.com. (Sótt 21.3.2022).