Fyrst til er eitthvað sem heitir ódæði, hvar eru þá dæmin um að eitthvað sé til sem heitir dæði?Dæði eitt sér kemur ekki fyrir, en bæði ódæði ‘illvirki, níðingsverk’, og fordæða ‘galdranorn; villutrú’. Að baki er nafnorðið dáð ‘afreksverk; þrek, hugrekki’. Bæði orðin eru forskeytt og breyta forskeytin merkingu grunnorðsins.

Ódæði merkir ‘illvirki, níðingsverk’. Orðið er forskeytt og breytir forskeytið merkingu grunnorðsins. Að baki er nafnorðið dáð ‘afreksverk; þrek, hugrekki’. Dæði eitt sér kemur ekki fyrir.
- Piqsels. (Sótt 4.05.2022).