Húsbóndinn gjörir garðinn frægan (hjúin hæversk).

Upphafleg merking orðsins garður var grjót- eða torfhleðsla, girðing umhverfis landareign. Síðar víkkar merkingin og nær einnig til bústaðar, húss eða heimilis innan garðsins. Hljómsveitin Of Monsters And Men hefur gert garðinn frægan með tónlist sinni.
- Guðmundur Jónsson. 1830. Safn af íslenzkum orðskviðum ... samanlesið og í stafrofsröð sett af Guðmundi Jónssyni.
- Mynd: Of Monsters And Men.jpg - Wikimedia Commons. Höfundur myndar: Kennysun. Birt undir Creative Commons Attribution-Share Alike 3.0 Unported leyfi. (Sótt 12.8.2021).