
Nafnorðið akkorð er tökuorð í íslensku úr dönsku á 17. öld. Þaðan kemur það úr frönsku og upprunalega úr latínu þar sem bókstaflega merkingin er 'til hjarta'. Á myndinni sést fiskvinnsla sem hefur gjarnan verið akkorðsvinna.
- Politikens etymologisk ordbog, Danske ords historie. 2000. Politikens forlag.
- Ljósmyndasafnið Ísafirði. (Sótt 23.3.2022).