hann var ... skakktenntur og skjöpulmynntur og útskeifur. Annað auga hans horfði á bast en annað á kvist.Sem lesbrigði við kvist er tvist og vísað til nútíma íslensku á tvist og bast ‘í allar áttir’.

Orðasambandið fara á tvist og bast merkir ‘dreifast, fara á víð og dreif’. Samkvæmt íslensku fornmálsorðabókinni í Kaupmannahöfn virðist upphaflega átt við rangeygðan mann.
- Ásgeir Blöndal Magnússon. 1989. Íslensk orðsifjabók. Orðabók Háskólans, Reykjavík. (Orðsifjabókina má einnig finna á vef Stofnunar Árna Magnússonar í íslenskum fræðum undir málið.is).
- ONP: Ordbog over det norrøne prosasprog. 2000. 2:ban-da, 77. Den arnamagnæanske kommission, København.
- Cross Eyed Illusion | Tutorial here: photoextremist.com/2010… | Flickr. (Sótt 10.08.2021).
Hver/hvað eru þessi undarlegu tvist og bast?