
Kvenkynsorðið herkja merkir í eintölu ‘harka’. Það er oftast notað í fleirtölu herkjur og merkir orðið þá ‘hörkubrögð, erfiðismunir’. Hlauparinn á myndinni komst í mark með herkjum.
- Flickr.com. Höfundur myndar: Ilias Bartolini. Birt undir Creative Commons Attribution-ShareAlike 2.0 Generic leyfi. (Sótt 10.8.2021).