
Reykingar eru langstærsti áhættuþáttur lungnakrabbameins, en erfðaþættir skipta líka máli eins og sést á því að lungnakrabbamein er algengara í ættingjum lungnakrabbameinssjúklinga en almennu þýði. Myndin sýnir þrjár tilbúnar fjölskyldur þar sem karlar með lungnakrabbamein eru merktir með dökkum ferningi og konur með dökkum hring. Mynd: Tómas Guðbjartsson.
- ^ Jonsson S, Thorsteinsdottir U, Gudbjartsson DF, Jonsson HH, Kristjansson K, Arnason S, et al. Familial risk of lung carcinoma in the Icelandic population. Jama. 2004;292(24):2977- 2983.
- ^ Bailey-Wilson JE, Amos CI, Pinney SM, Petersen GM, de Andrade M, Wiest JS, et al. A major lung cancer susceptibility locus maps to chromosome 6q23-25. Am J Hum Genet. 2004;75(3):460-474.
- ^ Thorgeirsson TE, Geller F, Sulem P, Rafnar T, Wiste A, Magnusson KP, et al. A variant associated with nicotine dependence, lung cancer and peripheral arterial disease. Nature. 2008;452(7187):638-642.
- ^ Rafnar T, Sigurjonsdottir GR, Stacey SN, Halldorsson G, Sulem P, Pardo LM, et al. association of BRCA2 K3326* with small cell lung cancer and squamous cell cancer of the skin. J Natl Cancer Inst. 2018;110(9):967-974