
Sjúkdómsgreiningin rafsegulóþol er ekki til. Hugtakið 'sjálfvakið umhverfisóþol' hefur einnig verið notað um sama fyrirbæri en með því er átt við einkenni sem fólk finnur fyrir og tengir mismunandi þáttum í umhverfi sínu án þess að tekist hafi að sýna fram á samhengi á milli einkennanna og þess sem talið er valda þeim.
- Radiation and health. (Sótt 25.05.2021).
- File:30C3 TinFoil-Hat (cropped).jpg - Wikimedia Commons. (Sótt 25.05.2021).
Sæl. Ég bý í sama húsi og kona sem segist vera með óþol fyrir þráðlausu neti (Wi-Fi), hún segist verða fyrir minnistapi, hjartsláttaróreglu, og hún sofi ekki fyrir bylgjum. Getur þráðlaust net haft svona mikil áhrif á fólk? Hún segist vera við dauðans dyr ef við slökkvum ekki á netinu á nóttunni? Vonandi fæ ég svar frá ykkur.