- gabbró, basaltískt berg sem storknar og kólnar djúpt í jörðinni. Þar verður kólnunin hæg og stórir kristallar ná að myndast.
- dólerít, myndast í þykkum hraunum eða grunnstæðum innskotum.
- dulkornótt basalt, myndast í hraunum á yfirborði.
- basaltgler (túff), verður til þegar bráð hraðkólnar í vatni.
- JGÞ.