
Æðarkolla á hreiðri. Dúnninn er kominn af bringu kollunnar og hjálpar til við að halda hita á eggjunum. Dúntekja úr hreiðrum æðarfugla er mjög fýsileg vegna þess hversu þétt fuglarnir verpa.
- Eider.a.duvet4.jpg. Höfundur myndar Fred.leviez. Birt undir Eider.a.duvet4.jpg Creative Commons Attribution-Share Alike 3.0 Unported leyfi. (Sótt 5.5.2021).