Sólin Sólin Rís 10:17 • sest 16:10 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 21:40 • Sest 15:54 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 10:12 • Síðdegis: 22:46 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 03:46 • Síðdegis: 16:36 í Reykjavík
Sólin Sólin Rís 10:17 • sest 16:10 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 21:40 • Sest 15:54 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 10:12 • Síðdegis: 22:46 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 03:46 • Síðdegis: 16:36 í Reykjavík
LeiðbeiningarTil baka

Sendu inn spurningu

Hér getur þú sent okkur nýjar spurningar um vísindaleg efni.

Hafðu spurninguna stutta og hnitmiðaða og sendu aðeins eina í einu. Einlægar og vandaðar spurningar um mikilvæg efni eru líklegastar til að kalla fram vönduð og greið svör. Ekki er víst að tími vinnist til að svara öllum spurningum.

Persónulegar upplýsingar um spyrjendur eru eingöngu notaðar í starfsemi vefsins, til dæmis til að svör verði við hæfi spyrjenda. Spurningum er ekki sinnt ef spyrjandi villir á sér heimildir eða segir ekki nægileg deili á sér.

Spurningum sem eru ekki á verksviði vefsins er eytt.

Að öðru leyti er hægt að spyrja Vísindavefinn um allt milli himins og jarðar!

=

Hvað er klyfjagangur eða lestagangur, margir kílómetrar á klukkustund?

JGÞ

Hugtökin klyfjagangur og lestagangur eru samheiti og vísa til þess hversu langt klyfjuð hestalest fer yfirleitt á einni klukkustund, en það er um 5 km. Önnur samheiti eru fet, fetgangur og einnig seinagangur.

Klyfjagangur er um 5 km á klukkustund. Á myndinni sjást klyfjaðir hestar fara yfir Jökulsá á Sólheimasandi. Myndin er tekin af dönskum landmælingamönnum á árabilinu 1900-1910.

Fyrr á tíð voru hestar notaðir til að bera hey í hlöðu. Heyið var þá bundið í 40-50 kg bagga og hver hestur bar tvo slíka eða um 100 kg. Þetta kallaðist hestburður. Hestar sem voru notaðir til þessara verka nefndust klyfjahestar. Þeir voru lítið notaðir til reiðar.

Mynd:

Höfundur

Jón Gunnar Þorsteinsson

bókmenntafræðingur og ritstjóri Vísindavefsins

Útgáfudagur

12.3.2021

Síðast uppfært

13.3.2021

Spyrjandi

Runólfur Rúnar Bjarnason

Tilvísun

JGÞ. „Hvað er klyfjagangur eða lestagangur, margir kílómetrar á klukkustund?“ Vísindavefurinn, 12. mars 2021, sótt 21. nóvember 2024, https://visindavefur.is/svar.php?id=81364.

JGÞ. (2021, 12. mars). Hvað er klyfjagangur eða lestagangur, margir kílómetrar á klukkustund? Vísindavefurinn. https://visindavefur.is/svar.php?id=81364

JGÞ. „Hvað er klyfjagangur eða lestagangur, margir kílómetrar á klukkustund?“ Vísindavefurinn. 12. mar. 2021. Vefsíða. 21. nóv. 2024. <https://visindavefur.is/svar.php?id=81364>.

Chicago | APA | MLA

Senda grein til vinar

=

Hvað er klyfjagangur eða lestagangur, margir kílómetrar á klukkustund?
Hugtökin klyfjagangur og lestagangur eru samheiti og vísa til þess hversu langt klyfjuð hestalest fer yfirleitt á einni klukkustund, en það er um 5 km. Önnur samheiti eru fet, fetgangur og einnig seinagangur.

Klyfjagangur er um 5 km á klukkustund. Á myndinni sjást klyfjaðir hestar fara yfir Jökulsá á Sólheimasandi. Myndin er tekin af dönskum landmælingamönnum á árabilinu 1900-1910.

Fyrr á tíð voru hestar notaðir til að bera hey í hlöðu. Heyið var þá bundið í 40-50 kg bagga og hver hestur bar tvo slíka eða um 100 kg. Þetta kallaðist hestburður. Hestar sem voru notaðir til þessara verka nefndust klyfjahestar. Þeir voru lítið notaðir til reiðar.

Mynd: