Samkvæmt gildandi reglum Evrópusambandsins (tilskipun 2000/ 36) þarf vara að innihalda minnst 35% kakóþurrefna, þar með talið 18% kakósmjör og a.m.k. 14% fitusnauðra kakóþurrefna, til þess að kallast suðusúkkulaði.

Suðusúkkulaði var áður fyrr einkum notað til matargerðar, til dæmis í bakstur og að hita súkkulaðidrykk. Mörgum þykir það þó ágætt til átu.
- Tímarit.is
- Mynd: Free photo: chocolate, pieces, black chocolate | Hippopx. (Sótt 13.4.2021).