
Graf sem sýnir gestafjölda á Vísindavef HÍ eftir dögum undanfarna 12 mánuði. Stærstu topparnir tveir koma í kjölfar jarðskjálfta. Þriðji stærsti toppurinn, til vinstri á grafinu, tengist lestri á vinsælum svörum um COVID-19. Niðursveiflan í lok desember og byrjun janúar tengist bilun hjá þjónustuaðila sem sér um mælingar.

Mest lesnu svör Vísindavefsins 24. febrúar 2021 tengjast öll jarðskjálftum, Reykjanesskaga og flekahreyfingum.
- Vísindavefur HÍ.