% bláir boltar = ${Hluti \over Heild}$ * 100% = ${40 \over 200}$ * 100% = 20%Hugtakið ppm er skammstöfun fyrir parts per million sem útleggst á íslensku sem milljónustuhlutar (1 af 1.000.000). Þrjú ppm eru því þrír milljónustu hlutar og ritast 3 ppm. Hugtakið ppm er lítið notað í daglegu tali en er talvert notað í vísindum, til dæmis þegar talað er um snefilefni í vatni eða jarðvegi.
ppm bláir boltar=${Hluti \over Heild}$ * 1.000.000ppm=${15 \over 3.000.000}$ * 1.000.000ppm=5ppmMynd:
- Rawpixel.com. (Sótt 26.8.2022).