
Meira kemur að landinu af sjó suðrænnar ættar heldur en norrænnar, á vetrum er það sjór sem enn geymir varma frá sumrinu áður og miðlar þeim varma til andrúmsloftsins.

Mývatnssveit er dæmi um svæði inn til landsins þar sem góður hiti getur mælst að sumri en að sama skapi er oft kalt yfir veturinn.
- North Atlantic currents.svg - Wikimedia Commons. (Sótt 25.5.2021).