Sólin Sólin Rís 09:06 • sest 17:16 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 06:24 • Sest 16:46 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 05:17 • Síðdegis: 17:24 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 11:24 • Síðdegis: 23:36 í Reykjavík
Sólin Sólin Rís 09:06 • sest 17:16 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 06:24 • Sest 16:46 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 05:17 • Síðdegis: 17:24 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 11:24 • Síðdegis: 23:36 í Reykjavík
LeiðbeiningarTil baka

Sendu inn spurningu

Hér getur þú sent okkur nýjar spurningar um vísindaleg efni.

Hafðu spurninguna stutta og hnitmiðaða og sendu aðeins eina í einu. Einlægar og vandaðar spurningar um mikilvæg efni eru líklegastar til að kalla fram vönduð og greið svör. Ekki er víst að tími vinnist til að svara öllum spurningum.

Persónulegar upplýsingar um spyrjendur eru eingöngu notaðar í starfsemi vefsins, til dæmis til að svör verði við hæfi spyrjenda. Spurningum er ekki sinnt ef spyrjandi villir á sér heimildir eða segir ekki nægileg deili á sér.

Spurningum sem eru ekki á verksviði vefsins er eytt.

Að öðru leyti er hægt að spyrja Vísindavefinn um allt milli himins og jarðar!

=

Getur Alþingi sem nú situr lögfest nýju stjórnarskrána?

Jón Ólafsson og Sævar Ari Finnbogason

Stutta svarið við spurningunni er einfaldlega nei. Alþingi sem nú situr getur ekki lögfest „nýju stjórnarskrána“.

Alþingi getur hins vegar samþykkt frumvarp Stjórnlagaráðs eins og hvert annað frumvarp, sé meirihluti fyrir því á Alþingi. Ef til þess kæmi þyrfti síðan að rjúfa þing og boða til kosninga. Ef frumvarpið ætti að taka gildi þyrfti hið nýkjörna þing einnig að samþykkja það.

Alþingi sem nú situr getur ekki lögfest „nýju stjórnarskrána“. Það getur hins vegar samþykkt frumvarp stjórnlagaráðs, eins og hvert annað frumvarp, sé meirihluti fyrir því á Alþingi.

Það sama gildir ef gera ætti breytingar á stjórnarskrá Íslands, þær fara fram í tveimur lotum, eins og hægt er lesa meira um í svari við spurningunni Hvernig er stjórnarskránni breytt og er hægt að finna betri leið til þess?

Mynd:

Höfundar

Jón Ólafsson

prófessor við Hugvísindasvið Háskóla Íslands

Sævar Ari Finnbogason

aðstoðarmaður og doktorsnemi á Hugvísindasviði HÍ

Útgáfudagur

10.12.2020

Spyrjandi

Páll Ólafsson

Tilvísun

Jón Ólafsson og Sævar Ari Finnbogason. „Getur Alþingi sem nú situr lögfest nýju stjórnarskrána?“ Vísindavefurinn, 10. desember 2020, sótt 30. október 2024, https://visindavefur.is/svar.php?id=80640.

Jón Ólafsson og Sævar Ari Finnbogason. (2020, 10. desember). Getur Alþingi sem nú situr lögfest nýju stjórnarskrána? Vísindavefurinn. https://visindavefur.is/svar.php?id=80640

Jón Ólafsson og Sævar Ari Finnbogason. „Getur Alþingi sem nú situr lögfest nýju stjórnarskrána?“ Vísindavefurinn. 10. des. 2020. Vefsíða. 30. okt. 2024. <https://visindavefur.is/svar.php?id=80640>.

Chicago | APA | MLA

Senda grein til vinar

=

Getur Alþingi sem nú situr lögfest nýju stjórnarskrána?
Stutta svarið við spurningunni er einfaldlega nei. Alþingi sem nú situr getur ekki lögfest „nýju stjórnarskrána“.

Alþingi getur hins vegar samþykkt frumvarp Stjórnlagaráðs eins og hvert annað frumvarp, sé meirihluti fyrir því á Alþingi. Ef til þess kæmi þyrfti síðan að rjúfa þing og boða til kosninga. Ef frumvarpið ætti að taka gildi þyrfti hið nýkjörna þing einnig að samþykkja það.

Alþingi sem nú situr getur ekki lögfest „nýju stjórnarskrána“. Það getur hins vegar samþykkt frumvarp stjórnlagaráðs, eins og hvert annað frumvarp, sé meirihluti fyrir því á Alþingi.

Það sama gildir ef gera ætti breytingar á stjórnarskrá Íslands, þær fara fram í tveimur lotum, eins og hægt er lesa meira um í svari við spurningunni Hvernig er stjórnarskránni breytt og er hægt að finna betri leið til þess?

Mynd:...