Sólin Sólin Rís 10:17 • sest 16:10 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 21:40 • Sest 15:54 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 10:12 • Síðdegis: 22:46 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 03:46 • Síðdegis: 16:36 í Reykjavík
Sólin Sólin Rís 10:17 • sest 16:10 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 21:40 • Sest 15:54 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 10:12 • Síðdegis: 22:46 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 03:46 • Síðdegis: 16:36 í Reykjavík
LeiðbeiningarTil baka

Sendu inn spurningu

Hér getur þú sent okkur nýjar spurningar um vísindaleg efni.

Hafðu spurninguna stutta og hnitmiðaða og sendu aðeins eina í einu. Einlægar og vandaðar spurningar um mikilvæg efni eru líklegastar til að kalla fram vönduð og greið svör. Ekki er víst að tími vinnist til að svara öllum spurningum.

Persónulegar upplýsingar um spyrjendur eru eingöngu notaðar í starfsemi vefsins, til dæmis til að svör verði við hæfi spyrjenda. Spurningum er ekki sinnt ef spyrjandi villir á sér heimildir eða segir ekki nægileg deili á sér.

Spurningum sem eru ekki á verksviði vefsins er eytt.

Að öðru leyti er hægt að spyrja Vísindavefinn um allt milli himins og jarðar!

=

Hvar er sama heygarðshornið?

Guðrún Kvaran

Árnastofnun - mynd í *Árnarstofnun
Upprunalega hljóðaði spurningin svona:
Að vera við sama heygarðshornið - hvað er þetta heygarðshorn? Hvaðan kemur þetta orðtak?

Heygarður merkir ‘garður utan um hey’. Orðasambandið að vera við sama heygarðshornið merkir að ‘klifa stöðugt á hinu sama, vera samur við sig’, oft notað í neikvæðri merkingu. Það þekkist frá því á 19. öld og líkingin vísar til skepnu sem leitar alltaf í sama hornið á heygarðinum.

Heygarður er ‘garður utan um hey’ og líkingin í orðasambandinu vera við sama heygarðshornið vísar til skepnu sem leitar alltaf í sama hornið á heygarðinum.

eitthvað sitji eða haldi sig við sama heygarðshornið merkir að ‘ástand sé óbreytt, hvorki gangi né reki með eitthvað’. Af dæmum að ráða í Ritmálssafni Orðabókar Háskólans er það heldur yngra en hitt.

Heimildir:

Mynd:

Höfundur

Guðrún Kvaran

prófessor

Útgáfudagur

7.12.2020

Spyrjandi

Þorsteinn

Tilvísun

Guðrún Kvaran. „Hvar er sama heygarðshornið?“ Vísindavefurinn, 7. desember 2020, sótt 21. nóvember 2024, https://visindavefur.is/svar.php?id=80093.

Guðrún Kvaran. (2020, 7. desember). Hvar er sama heygarðshornið? Vísindavefurinn. https://visindavefur.is/svar.php?id=80093

Guðrún Kvaran. „Hvar er sama heygarðshornið?“ Vísindavefurinn. 7. des. 2020. Vefsíða. 21. nóv. 2024. <https://visindavefur.is/svar.php?id=80093>.

Chicago | APA | MLA

Senda grein til vinar

=

Hvar er sama heygarðshornið?
Upprunalega hljóðaði spurningin svona:

Að vera við sama heygarðshornið - hvað er þetta heygarðshorn? Hvaðan kemur þetta orðtak?

Heygarður merkir ‘garður utan um hey’. Orðasambandið að vera við sama heygarðshornið merkir að ‘klifa stöðugt á hinu sama, vera samur við sig’, oft notað í neikvæðri merkingu. Það þekkist frá því á 19. öld og líkingin vísar til skepnu sem leitar alltaf í sama hornið á heygarðinum.

Heygarður er ‘garður utan um hey’ og líkingin í orðasambandinu vera við sama heygarðshornið vísar til skepnu sem leitar alltaf í sama hornið á heygarðinum.

eitthvað sitji eða haldi sig við sama heygarðshornið merkir að ‘ástand sé óbreytt, hvorki gangi né reki með eitthvað’. Af dæmum að ráða í Ritmálssafni Orðabókar Háskólans er það heldur yngra en hitt.

Heimildir:

Mynd:

...